Bíóblaður #21 - Bíólist/Tónlist með Teiti

Thanks! Share it with your friends!

You disliked this video. Thanks for the feedback!

Added by
95 Views
Tónlistarmaðurinn Teitur Björgvinsson kom til Hafsteins og þeir ákváðu að ræða vel valdar bíómyndir þar sem tónlist spilar stórt hlutverk. Þeir völdu myndirnar Almost Famous, Engla Alheimsins, Sing Street og Hustle & Flow.

Strákarnir ræða meðal annars hversu sjarmerandi Penny Lane er, hversu flott frumsömdu lögin í Sing Street eru, hversu mikilvægt það er að elta draumana sína og hversu flottur Joaquin Phoenix var sem Johnny Cash í myndinni Walk the Line.
Category
Johnny Cash
Commenting disabled.